Beint í aðalefni
  1. Heimasíða hótelumsagna
  2. Spánn – umsagnir um hótel

Spánn Hótelumsagnir frá staðfestum gestum

Nýlegar umsagnir fyrir hótel á Spáni

  • Hotel Museu Llegendes de Girona

    Girona, Spánn

    Meðaleinkunn umsagna: 8,5
    • Jákvætt í umsögninni

      Staðsetningin er frábær, á hljóðlátum stað nálægt öllu í gamla bænum og auðvelt að ganga að nokkurn vegin hverju sem er. Þetta hótel er bara alveg frábært, bæði staðsetningin og hvernig það er innréttað. Alveg stórkostlegt!

    Umsögn skrifuð: 11. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Júlía Ísland
  • Catalonia El Pilar

    Zaragoza, Spánn

    Meðaleinkunn umsagna: 8,9
    • Jákvætt í umsögninni

      Allt 1000%, herbergið rúmgott og þægilegt. Morgunmaturinn góður og starfsfolkið frábært. Við komum kl 1 um nótt og starfsmaður aðstoða okkur með bilastæði og hafði greinilega beðuð eftir komu okkar. Mæli með

    • Neikvætt í umsögninni

      Ekkert

    Umsögn skrifuð: 11. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Arnheidur Ísland
  • Modern penthouse with sea view

    Punta Prima, Spánn

    Meðaleinkunn umsagna: 9,1
    • Jákvætt í umsögninni

      Margaretha tók á móti okkur þegar við komum mjög seint að kvöldi til Punta Prima og var mjög almennileg. Staðsetningin á íbúðinni er mjög góð og útsýnið frábært af svölum. Íbúðin var þrifaleg og vel búin.

    Umsögn skrifuð: 10. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Ragnar Ísland
  • Parador de Lorca

    Lorca, Spánn

    Meðaleinkunn umsagna: 8,8
    • Jákvætt í umsögninni

      Dásamlegt útsýni, hótelið mjög flott, einstakt,maturinn frábær og þjönustan líka

    Umsögn skrifuð: 9. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Unnur Ísland
  • Iberostar Bouganville Playa

    Adeje, Spánn

    Meðaleinkunn umsagna: 8,5
    • Jákvætt í umsögninni

      Aldrei neitt mál að fá sólbekk og ekkert leiðindastress í kringum það.

    • Neikvætt í umsögninni

      Ekki hægt að sjá af svölum þegar setið er. Eins og að sitja í búri þar sem handriðin eru allt of há og þar af leiðandi ekki hægt að njóta svalann.

    Umsögn skrifuð: 10. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Hákonardóttir Ísland
  • Apartaestudios Evolution Luxury

    Alicante, Spánn

    Meðaleinkunn umsagna: 9,3
    • Jákvætt í umsögninni

      Æðisleg stúdíóíbúð. Lyfta gengur beint inní íbúðina.

    • Neikvætt í umsögninni

      Þurfti að mæla sér mót við starfsmann til að láta opna fyrir sér, við komu.

    Umsögn skrifuð: 6. maí 2024 Dvöl: apríl 2024
    Árný Ísland
  • Rosalia 1

    Torrevieja, Spánn

    Meðaleinkunn umsagna: 4
    • Jákvætt í umsögninni

      Stórt hús og rúmgóð herbergi

    • Neikvætt í umsögninni

      Mikið bergmál inni í húsinu. Eingin öryggismál í lagi, ekki reykskynjari neinstaðar, ekkert slökkvitæki og öryggismyndavélar ónýtar ásamt óvirkri þjófavörn. Hlið bilað svo ekki var hægt að nota einka-bílastæði Eigandinn rukkaði 200€ Cash aukalega við komuna í húsið fyrir upphitaða sundlaug, stóð ekki í skilmálum. Eigandinn talaði niður til okkar og við upplifðum fordóma, eins og við værum ekki nógu fín fyrir hann. Eigandinn bætti við og breytti reglum meðan á dvölinni stóð og sendi alltaf skilaboð í WhatsApp en ekki Booking.com Eigandinn mætti 9:30 til að þrífa þótt útskráning væri 10:00. Hann sýndi mjög mikinn dónaskap, ryðst inn á lóðina og ætlaði inn í húsið með látum og öskrandi á okkur meðan ég stóð í hurðinni og reyndi að stoppa hann. Börnin (7, 8, 10 og 12 ára) voru skelfingu lostin og foreldrar mínir frusu í þessum aðstæðum!!! Ég og systir mín urðum að hætta öllum frágangi og rjúka með hópinn út í bíl og í burtu úr þessum hræðilegu aðstæðum þar sem allir voru í miklu uppnámi eftir framkomu og ógn frá eiganda hússins!!! Eftir þetta allt sendir eigandinn mér svo rukkun fyrir að hafa ekki þrifið nógu vel en þrif gjald var inni í bókuninni!! Þrátt fyrir það var búið að þvo allt og setja í þvottavél, þurrkara og ganga frá upp í skáp allt nema rúmföt (sem við notuðum í 10 daga því ekkert var til skiptanna.) Vaska allt upp, þurrka og raða í skápa í eldhúsinu. Þrífa allt úti í garði (sem var hræðilega skítugt þegar við komum) og komumst ekki lengra í þrifum því eigandinn mætti of snemma með yfirgang, öskur og ógnandi hegðun þannig við urðum að flýja í flýti...

    Umsögn skrifuð: 7. maí 2024 Dvöl: apríl 2024
    Sigrún Ísland
  • COMPLEJO BORINQUEN VISTA AL MAR

    Ameríska ströndin, Spánn

    Meðaleinkunn umsagna: 8,2
    • Jákvætt í umsögninni

      Vel staðsett frá ströndinni

    • Neikvætt í umsögninni

      Miklar framkvæmdir, bæði á hótelinu og næsta við hliðina

    Umsögn skrifuð: 9. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Asdis Ísland
  • Catedral Boutique Studio

    Girona, Spánn

    Meðaleinkunn umsagna: 8,8
    • Jákvætt í umsögninni

      Staðsetningin mjög góð

    Umsögn skrifuð: 7. maí 2024 Dvöl: maí 2024
    Hannes Ísland