Xenios Cottages er staðsett í fallega þorpinu Lofou, 26 km norðvestur af Limassol, og býður upp á garð með grillaðstöðu. Gististaðurinn er upprunalega frá árinu 1880 en hefur verið vandlega endurgerður um leið og þess var gætt að halda í upprunalega fegurð svæðisins. Ókeypis WiFi er í boði. Húsin þrjú eru að mestu úr stein og viði en þau eru loftkæld og með verönd. Þau eru með flatskjá og fullbúið eldhús með ísskáp og katli. Baðherbergin eru með sturtu, tau og hárþurrku. Gestir geta notið útsýnis yfir fjöllin og garðinn. Boðið er upp á móttökupakka sem innifelur kaffi, te, sultur, hunang og hefðbundið góðgæti. Xenios Cottages er 100 metra frá veitingastað og matvörumarkaði. Þorpið Lofou stendur eins og hringleikahús í hæðinni, í 800 metra hæð yfir sjávarmáli. Indælt er að ganga um þröngar göturnar, sem eru lagðar hellum. Kapella Maríu meyjar og hefðbundna ólífumyllan eru í stuttu göngufæri. Larnaca-alþjóðaflugvöllurinn er í 92 km fjarlægð en Paphos-alþjóðaflugvöllurinn er í innan við 60 km fjarlægð. Ókeypis bílastæði eru á staðnum.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni – þau gáfu henni einkunnina 9,9 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,8)

Langar þig í góðan nætursvefn? Þessi gististaður fær háa einkunn fyrir mjög þægileg rúm.

ÓKEYPIS bílastæði!


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
2 hjónarúm
og
1 svefnsófi
2 einstaklingsrúm
og
1 hjónarúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
10
Aðstaða
9,9
Hreinlæti
9,9
Þægindi
9,9
Mikið fyrir peninginn
9,9
Staðsetning
9,8
Ókeypis WiFi
9,5
Þetta er sérlega há einkunn Lofou
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Sjáðu það sem gestir kunna best að meta:

  • Anastasia
    Kýpur Kýpur
    Everything was perfect! Xenios is a wonderful host, he took us through entire house and show and explains every detail. The house is very comfortable and cute, with lots of traditional village things. In the same time, there is everything you...
  • Māris
    Lettland Lettland
    Xenios is a great and accommodating host! Quick to provide information and responsive. Our family was personally welcomed even though we arrived late. Gave us a real surprise - great cake, snacks and wine, as the local shops and restaurants were...
  • Maria
    Kýpur Kýpur
    Everything was amazing! 😊😊 Very cute and cosy house. Very friendly and hospitable hostess! He provided us with a huge breakfast, all homemade! Was so delicious! This is my second time going there and definitely will visit again! ✌️✌️✌️
Gæðaeinkunn
Booking.com gefur þessum gististað gæðaeinkunnina 3 af 5 á grundvelli þátta eins og aðstöðu, stærðar, staðsetningar og þjónustu.

Umhverfi gistirýmisins

Aðstaða á Xenios Cottages
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.9

Vinsælasta aðstaðan
  • Ókeypis bílastæði
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Fjölskylduherbergi
Baðherbergi
  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Baðkar eða sturta
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Hárþurrka
  • Sturta
Svefnherbergi
  • Rúmföt
Útsýni
  • Fjallaútsýni
  • Garðútsýni
Svæði utandyra
  • Grillaðstaða
  • Verönd
  • Garður
Eldhús
  • Borðstofuborð
  • Kaffivél
  • Brauðrist
  • Ofn
  • Eldhúsáhöld
  • Rafmagnsketill
  • Eldhús
  • Ísskápur
Aðbúnaður í herbergjum
  • Innstunga við rúmið
Tómstundir
  • Tímabundnar listasýningar
Stofa
  • Arinn
  • Setusvæði
Miðlar & tækni
  • Flatskjár
  • Geislaspilari
  • DVD-spilari
  • Útvarp
  • Sjónvarp
Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.
Bílastæði
Ókeypis almenningsbílastæði staðsett nálægt (pöntun er ekki nauðsynleg).
    Almennt
    • Loftkæling
    • Reyklaust
    • Hljóðeinangrun
    • Kynding
    • Fjölskylduherbergi
    • Straujárn
    Þjónusta í boði á:
    • gríska
    • enska

    Húsreglur

    Xenios Cottages tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

    Innritun

    Frá kl. 14:00 til kl. 20:00

    Útritun

    Frá kl. 07:00 til kl. 12:00

     

    Afpöntun/
    fyrirframgreiðsla

    Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir tegund gististaðarins. Vinsamlegast fylltu inn dagsetningar dvalar og skoðaðu skilyrði þess herbergis sem þú þarfnast

    Börn og rúm

    Barnaskilmálar

    Börn á öllum aldri velkomin.

    Fyrir börn 12 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

    Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

    Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

    Þessi gististaður er ekki með barna- eða aukarúm.

    Engin aldurstakmörk

    Engin aldurstakmörk fyrir innritun

    Mastercard Visa Peningar (reiðufé) Xenios Cottages samþykkir þessi kort og áskilur sér þann rétt til að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.


    Reykingar

    Reykingar eru ekki leyfðar.

    Samkvæmi

    Samkvæmi/viðburðir eru ekki leyfð

    Gæludýr

    Gæludýr eru ekki leyfð.

    Smáa letrið
    Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

    Vinsamlegast athugið að síðbúin innritun er aðeins möguleg að fengnu samþykki frá gististaðnum.

    Vinsamlegast athugið að Xenios Cottages hefur samband við gesti til að veita komuupplýsingar.

    Gestir geta greitt fyrir bókunina með reiðufé eða kreditkorti við komu.

    Vinsamlegast athugið að eldiviður er í boði gegn aukagjaldi.

    Vinsamlegast athugið að aukarúmið er beddi.

    Gististaðurinn hýsir ekki gæsa-, steggja-, eða önnur álíka partí.

    Lagalegar upplýsingar

    Þessi gististaður er í umsjón einstaklingsgestgjafa. Hugsanlegt er að löggjöf Evrópusambandsins um atvinnugestgjafa gildi ekki.

    Algengar spurningar um Xenios Cottages

    • Verðin á Xenios Cottages geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

    • Xenios Cottages býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

      • Tímabundnar listasýningar

    • Xenios Cottages er 250 m frá miðbænum í Lofou. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

    • Innritun á Xenios Cottages er frá kl. 14:00 og útritun er til kl. 12:00.